staðföng
Brautarholtsvegur
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 11 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 743
20. ágúst, 2013
Samþykkt
Fyrirspurn
Byggingarfulltrúi leggur til að lóðir og lendur við Brautarholtsveg á Kjalarnesi fái staðföng sem hér segir :

Lóð með landnúmer 125702, nú skráð sem "Jörfi", fái staðfang sem Brautarholtsvegur 15 undirheiti Jörfi.

Jörð með landnúmer 125689, nú skráð "Hof" 125689, fái staðfang sem Brautarholtsvegur 19
undirheiti Hof.

Lóð með landnúmer 175989, nú skráð "Furugrund", fái staðfang sem Brautarholtsvegur 21, undirheiti Furugrund.

Lóð með landnúmer 178722, nú skráð "Gimli", fái staðfang sem Brautarholtsvegur 23, undirheiti Gimli.

Lóð með landnúmer 125714, nú skráð "Lykkja 1 125714", fái staðfang sem Brautarholtsvegur 25, undirheiti Lykkja.

Landspilda með landnúmer 125721, nú skráð "Spilda úr Lykkju Kjal", fái staðfang sem Brautarholtsvegur 27, undirheiti Hofsvík.

Lóð með landnúmer 211300, nú skráð "Lykkja 2A", fái staðfang sem Brautarholtsvegur 29.

Lóð með landnúmer 125719, nú skráð "Lykkja 4 125719" , fái staðfang sem Brautarholtsvegur 31.

Lóð með landnúmer 125715, nú skráð "Lykkja2B" , fái staðfang sem Brautarholtsvegur 35.

Lóð með landnúmer 178400,nú skráð "Laufás", fái staðfang sem Brautarholtsvegur 37, undirheiti Laufás.

Landspilda með óþekktu landnúmeri norðan "Hólalands", fái staðfang sem Brautarholtsvegur 59.

Lóð með landnúmer 125718, nú skráð "Hjassi 125718", fái staðfang sem Brautarholtsvegur 61, undirheiti Hjassi.

Landspilda með landnúmer 125716, nú skráð "Hólaland 125716", fái staðfang sem Brautarholtsvegur 63, undirheiti Hólaland.

Málinu fylgir uppdráttur með innfærðum staðföngum. Sér uppdráttur A3 vegna lóðarinnar Brautarholtsvegur 80.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.