mæliblað
Ísleifsgata 2-8 05.11.360.5
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 11 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 743
20. ágúst, 2013
Samþykkt
Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðanna Ísleifsgata 2-8, Ísleifsgata 10-16, Ísleifsgata 18-24 og Ísleifsgata 26-32 eins og sýnt er á meðfylgandi uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 19. 8. 2013.
Lóðin Ísleifsgata 2-8 (staðgr. 5.113.605, landnr. 214833) er 1400 m², bætt við lóðina 8 m² frá Ísleifsgötu 10-16. Lóðin verður 1408 m² og verður skráð sem Ísleifsgata 2-10.
Lóðin Ísleifsgata 10-16 (staðgr. 5.113.606, landnr. 214834) er 1144 m², teknir 8 m² af lóðinni og bætt við Ísleifsgötu 2-8, teknir 3 m² af lóðinni og bætt við Ísleifsgötu 18-24, leiðrétt vegna fermetrabrota 1 m². Lóðin verður 1134 m² og verður skráð sem Ísleifsgata 12-18.
Lóðin Ísleifsgata 18-24 (staðgr. 5.113.104, landnr. 214835) er 1144 m², teknir 13 m² af lóðinni og bætt við Ísleifsgötu 26-32, bætt 3 m² við lóðina frá Ísleifsgötu 10-16. Lóðin verður 1134 m² og verður skráð sem Ísleifsgata 20-26.
Lóðin Ísleifsgata 26-32 (staðgr. 5.113.105, landnr. 214836) er 1144 m², bætt 13 m² við lóðina frá Íslefsgötu 18-24. Lóðin verður 1157 m² og verður skráð sem Ísleifsgata 28-36 Sbr. deiliskipulagsbreytingu samþykkt í umhverfis- og skipulagsráðs 13. 02. 2013 og í borgarráði 21. 02. 2013 og auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda þann 10. 06. 2013.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

113 Reykjavík
Landnúmer: 214833 → skrá.is
Hnitnúmer: 10119563