Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt fjölbýlishús á 2 - 9 hæðum, 141 íbúðir og bílakjallara á tveimur hæðum með 173 stæði. Húsið er sjö matshlutar og stendur á lóð nr. 42-44 við Grandaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. október 2013 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4. október 2013 og heimild frá skrifstofu eigna og atvinnuþróunar til að byggja skábraut á óútvísuðu landi Reykjavíkur, landnr. 221447 dags. 21. október 2013.
Stærðir:
Mhl. 01: Kjallari -1 74,7 ferm., kjallari 00 443 ferm., 1. hæð 492,3 ferm., 2., 3. og 4. hæð 492,2 ferm.
Samtals: 3.339,4 ferm., 10.075,1 rúmm.
B-rými: 658,3 ferm., 1.851,9 rúmm.
Mhl. 02: Kjallari -1 68,4 ferm., kjallari 00 439,5 ferm., 1., 2., 3., 4., 5., og 6. hæð 485 ferm., 7. hæð 353,3 ferm.
Samtals: 3.771,2 ferm., 11.305,9 rúmm.
B-rými: 750,4 ferm., 2.100,5 rúmm.
Mhl. 03: Kjallari -1 161,0 ferm., kjallari 00 455,3 ferm., 1., 2., 3. og 4. hæð 504 ferm., 5., 6. og 7. hæð 504 ferm., 8. hæð 507,4 ferm., 9. hæð 375,8 ferm.
Samtals: 5.027,5 ferm., 14.912,8 rúmm.
B-rými: 961,7 ferm., 2.692,3 rúmm.
Mhl. 04: Kjallari -1 37,2 ferm., kjallari 00 398,2 ferm., 1. hæð 922,2 ferm., 2. hæð 909 ferm., 3. hæð 777,6 ferm., 4. hæð 665,4 ferm.
Samtals: 3.709,6 ferm., 11.157 rúmm.
B-rými: 946,4 ferm., 2.650,4 rúmm.
Mhl. 05: Kjallari -1 17,9 ferm., kjallari 00 256,5 ferm., 1. hæð 562,3 ferm., 2. hæð 551,9 ferm., 3. hæð 440 ferm.
Samtals: 1.828,7 ferm., 5.779,6 rúmm.
B-rými: 522,4 ferm., 1.505,5 rúmm.
Mhl. 06: Kjallari -1 23,5 ferm., kjallari 00 256,2 ferm., 1., 2., 3. og 4. hæð 402,6 ferm.
Samtals: 1.890,1 ferm., 5.743,6 rúmm.
B-rými: 182,7 ferm., 511,6 rúmm.
Mhl. 07: Kjallari -1 16,1 ferm., kjallari 00 183,6 ferm.
Samtals: 199,7 ferm., 1.355,2 rúmm.
B-rými: 6.730,4 ferm., 20.841,1 rúmm.
Samtals A rými: 19.766,2 ferm., 60.339,2 rúmm.
Samtals B rými: 10.752 ferm., 32.153,3 rúmm.
Gjald kr. 9.000