Þvottahús - breyta eignarhluta
Nökkvavogur 29 01.44.511.2
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 11 árum síðan.
Málsaðilar
Hörður Valgeirsson
Helga Sigurðardóttir
Byggingarfulltrúi nr. 758
3. desember, 2013
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að breyta skráningu og skipta þvottahúsi milli eignarhluta í tvíbýlishúsinu á lóð nr. 29 við Nökkvavog.
Meðfylgjandi er yfirlýsing fulltrúa sýslumanns dags. 13.9. 2013 og samþykki lögerfingja dags. 21.11. 2013.
Gjald kr. 9.000
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

104 Reykjavík
Landnúmer: 105565 → skrá.is
Hnitnúmer: 10024295