Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að koma fyrir metanafgreiðslu sem samanstendur af tveimur 24 feta gámafletum klæddum með dúk á grind með metanhylkjum og gám sem inniheldur metanpressu innan steyptra veggja á þrjá vegu en metandælan verður austasta dælan undir skyggni við eldsneytisafgreiðslustöð á lóð nr. 49 við Álfheima.
Meðfylgjandi er brunahönnunarskýrsla frá Eflu dags. október 2013.
Stærðir stækkun: mhl. 03, A og C rými, 90 ferm., 234 rúmm.
Gjald kr. 9.000