Gistiheimili
Vatnsstígur 10B 01.15.250.2
Síðast Frestað á fundi fyrir 11 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 755
12. nóvember, 2013
Vísað til skipulagsfulltrúa
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til þess að innrétta gistiheimili í flokki II með 12 gistirýmum og aðstöðu fyrir starfsmann í húsinu á lóðinni nr. 10B við Vatnsstíg.
Gistiheimilið verður rekið í samvinnu við fyrirhuguð gistiheimili að Vatnsstíg 8 og Hverfisgötu 53 og 55. Næturvarsla og þjónusta við gistiheimilin verður staðsett að Vatnsstíg 10B.
Gjald kr. 9.000
Svar

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101075 → skrá.is
Hnitnúmer: 10025379