Breyta eignarhlutum
Funahöfði 13 04.06.010.3
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 11 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 759
10. desember, 2013
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að skipta húsi í fjóra eignarhluta og koma fyrir stafsmannaðstöðu í rými 0102. Jafnframt er sótt um samþykki fyrir áður gerðum breytingum í húsinu á lóðinni nr. 13 við Funahöfða
Bréf frá hönnuði dags. 22. nóv. 2013 fylgir.
Gjald kr. 9.000
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

110 Reykjavík
Landnúmer: 110584 → skrá.is
Hnitnúmer: 10010111