Milliloft í rými 0106
Lækjarmelur 12 34.53.340.3
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 11 árum síðan.
Málsaðilar
Jón Egilsson
Byggingarfulltrúi nr. 761
7. janúar, 2014
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að byggja milliloft í rými 01-06 í iðnaðarhúsi á lóð nr. 12 við Lækjarmel.
Samþykki meðlóðarhafa dags. 15. des. 2013 fylgir erindinu.
Fyrirspurn BN046717 dags. 29. okt. 2013 fylgir erindinu.
Stærð millipalls: 75,5 ferm.
Gjald kr. 9.000 + 9.500
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.