Geymir undir etanól
Hólmaslóð olíustöð 5 01.08.540.1
Síðast Frestað á fundi fyrir 10 árum síðan.
Málsaðilar
Byggingarfulltrúi nr. 765
4. febrúar, 2014
Frestað
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að grafa niður 100 rúmm. etanólgeymi ásamt lögn að afgreiðsluplani þar sem etanólið er blandað með bensíni til afgreiðslu á olíuflutningabíl, við geyminn eru steypt plön með kanti og árekstrarvörn á olíubirgðastöð Skeljungs á lóð nr. 5 við Hólmaslóð.
Meðfylgjandi er brunahönnun frá Mannviti dags. 12.11. 2013.
Gjald kr. 9.000
Svar

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.