Breytingar brunavarnir
Þingholtsstræti 3-5 01.17.030.3
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 11 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 757
26. nóvember, 2013
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til þess að breyta slökunarrými í tengslum við líkamsræktaraðstöðu á fyrstu hæð í fundaherbergi, uppfæra texta um brunavarnir og breyta flóttaleiðum á fyrstu hæð hótels Þingholts á lóðinni nr. 3-5 við Þingholtsstræti.
Gjald kr. 9.000
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

101 Reykjavík
Landnúmer: 206266 → skrá.is
Hnitnúmer: 10015514