Verslun - breyting inni
Jafnasel 2-4 04.99.310.2
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 11 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 757
26. nóvember, 2013
Frestað
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi kjallara og 1. hæðar þannig að starfsmannaaðstaða er staðsett í kjallara, komið er fyrir vörulyftu og aðstöðu til eldunar í ofni með útblástursháfi, tæknirými skermað af, verslun á 1. hæð og skrifstofa verslunarstjóra eru stækkaðar í húsinu á lóð nr. 2-4 við Jafnasel.
Gjald kr. 9.000
Svar

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

109 Reykjavík
Landnúmer: 113283 → skrá.is
Hnitnúmer: 10004890