Takmarkað bygginarleyfi - girðing, aðstöðugerð
Friggjarbrunnur 55-57 - Skyggnisbraut 8-12 02.69.310.5
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 11 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 757
26. nóvember, 2013
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi til að setja upp vinnustaðagirðingu umhverfis væntanlegt vinnusvæði ásamt uppsetningu vinnubúða og tengingu þeirra á lóð nr. 55-57 við Friggjarbrunn og nr. 8-12 við Skyggnisbraut.
Gjald kr. 9.000
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.

113 Reykjavík
Landnúmer: 205838 → skrá.is
Hnitnúmer: 10079526