Gámar - Stöðuleyfi
Strandvegur / Eiðsvík v/Geldinganes
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 11 árum síðan.
Málsaðilar
Byggingarfulltrúi nr. 760
17. desember, 2013
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um endurnýjun á stöðuleyfi fyrir aðstöðugáma Kayakklúbbsins og einn nýjan 20 feta gám suðvestan við núverandi gáma á svæði klúbbsins við Strandveg í Eiðisvík við Geldinganes.
Umsögn skrifstofu rekstrar og umhirðu dags. 11. desember 2013 fylgir erindinu.
Gjald kr. 9.000
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Stöðuleyfi í eitt ár. Gámarnir skulu fjarlægðir fyrir 17. desember 2014.