(fsp) - Veitingastaður
Aðalstræti 9 01.14.041.4
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 11 árum síðan.
Málsaðilar
Sigurjón Víðir Jónsson
Byggingarfulltrúi nr. 760
17. desember, 2013
Samþykkt
Fyrirspurn
Spurt er hvort leyft yrði að innrétta veitingastað í rými 0101 þar sem á samþykktum uppdráttum er gerð grein fyrir leiktækjasal á fyrstu hæð hússins nr. 9 við Aðalstræti.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 13. desember 2013 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. desember 2013.
Svar

Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum sbr. umsög skipulagsfulltrúa dags. 12. desember 2013. Sækja skal um byggingarleyfi.

101 Reykjavík
Landnúmer: 100855 → skrá.is
Hnitnúmer: 10006312