mæliblað
Síðumúli 30 01.29.520.3
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 11 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 759
10. desember, 2013
Samþykkt
Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á lóðauppdrætti staðgreinir 1.295.2 vegna lóðanna Síðumúla 30 (staðgr. 1.295.203, landnr. 103842) og Síðumúla 32 (staðgr. 1.295.202, landnr. 103841) en viðbótartexta er nú bætt inná lóðirnar vegna samnýtingar á lóðunum, eða eins og sýnt er á meðfylgandi uppdrætti Landupplýsingadeildar dagsettum 04.12. 2013.
Athugasemd; byggingarfulltrúi samþykkti þann 03.12.2013 Lóðauppdrátt, dags. 26.11.2013 af þessu svæði hér.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

108 Reykjavík
Landnúmer: 103842 → skrá.is
Hnitnúmer: 10015207