Reyndateikningar v/eignaskiptasamnings
Ægisíða 60 01.54.521.3
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 11 árum síðan.
Málsaðilar
Inga Gröndal
Byggingarfulltrúi nr. 760
17. desember, 2013
Frestað
Fyrirspurn
Vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar er sótt um samþykki fyrir áður gerðum breytingum á innra fyrirkomulagi, aðallega í kjallara og á rishæð hússins á lóðinni nr. 60 við Ægisíðu.
Samningur um sambyggingu og sameign dags. 15. nóvember 1953 og virðingargjöð dags. 15. janúar 1958 fylgja erindinu.
Gjald kr. 9.000
Svar

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

107 Reykjavík
Landnúmer: 106497 → skrá.is
Hnitnúmer: 10016977