Breytingar á lóð
Höfðabakki 9 04.07.500.1
Síðast Synjað á fundi fyrir 11 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 763
21. janúar, 2014
Synjað
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN046249 þannig að komið er fyrir um 5m háum stuðlabergssúlum í 10cm djúpri tjörn í kringum súlurnar við innkeyrsluna og setja á þær merki fyrirtækjanna sem eru með aðsetur á lóðinni nr. 9 við Höfðabakka.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. janúar 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. janúar 2014.
Gjald kr. 9.000
Svar

Synjað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 8. janúar 2014.

110 Reykjavík
Landnúmer: 110681 → skrá.is
Hnitnúmer: 10002489