(fsp) - Íbúð kjallara
Sörlaskjól 6 01.53.221.0
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 11 árum síðan.
Málsaðilar
Eldjárn Árnason
Byggingarfulltrúi nr. 760
17. desember, 2013
Samþykkt
Fyrirspurn
Spurt er hvort leyft yrði að breyta fyrirkomulagi íbúðar sem skráð er "ósamþykkt íbúð" og fá hana þannig skráða sem "íbúð" í húsinu nr. 6 við Sörlaskjól.
Bréf fyrirspyrjanda dags. 10. desember 2013 og afsal dags. 20. janúar 1975 fylgja erindinu. Íbúðaskoðun byggingarfulltrúa dags. 10. apríl 2003 fylgir erindinu.
Svar

Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.

107 Reykjavík
Landnúmer: 106207 → skrá.is
Hnitnúmer: 10022831