Viðbygging
Grettisgata 36 01.19.000.8
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 11 árum síðan.
Málsaðilar
Orri Vésteinsson
Byggingarfulltrúi nr. 761
7. janúar, 2014
Frestað
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi á öllum hæðum, rífa anddyrisviðbyggingu og byggja í hennar stað viðbyggingu úr timbri klæddu bárujárni á vesturhlið hússins á lóðinni nr. 36 við Grettisgötu.
Umsagnir Minjastofnunar Íslands dags.10. desember 2013 og Minjasafns Reykjavíkur dags. 18. desember 2013 fylgja erindinu.
Stækkun, viðbygging xx ferm. og xx rúmm.
Gjald kr. 9.000
Svar

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

101 Reykjavík
Landnúmer: 102346 → skrá.is
Hnitnúmer: 10011591