Raðhús
Úlfarsbraut 50-56 02.69.870.2
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 10 árum síðan.
Málsaðilar
Byggingarfulltrúi nr. 766
11. febrúar, 2014
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt raðhús á tveimur hæðum, fjórir matshlutar með innbyggðum bílgeymslum á lóð nr. 50-56 við Úlfarsbraut.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 31. janúar 2014 fylgir erindinu. Einnig útreikningur á varmatapi dags. 2. febrúar 2014.
Stærðir:
Mhl. 01 185,9 ferm., 577 rúmm.
Mhl. 02 184,8 ferm., 573,7 rúmm.
Mhl. 03 184,8 ferm., 573,7 rúmm.
Mhl. 04 185,9 ferm., 577 rúmm.
Samtals 741,4 ferm., 2.301,4 rúmm.
Gjald kr. 9.500
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.