Breytingar v/brunavarna
Hverfisgata 55 01.15.251.9
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 10 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 765
4. febrúar, 2014
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til þess að færa svalahurð á annarri hæð, breyta innra fyrirkomulagi, fækka íbúðum úr þremur í tvær og breyta innra fyrirkomulagi og eldvörnum í húsinu á lóðinni nr. 55 við Hverfisgötu.
Jafnframt eru erindi BN046774 og BN046996 dregin til baka.
Umsögn minjastofnunar Íslands dags. 14. janúar 2014 og umsögn minjasafns Reykjavíkur dags.21. janúar 2014 fylgja erindinu.
Gjald kr. 9.500
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101091 → skrá.is
Hnitnúmer: 10022373