Sameina íbúðir á 1.og 2.hæð
Mánagata 17 01.24.313.3
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 10 árum síðan.
Málsaðilar
Paolo Gianfrancesco
Anna Sigurveig Ragnarsdóttir
Byggingarfulltrúi nr. 768
25. febrúar, 2014
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að sameina íbúðir 0101 og 0201 í eina og stækka og fella niður kvaðir á íbúð 0001, saga úr steyptum veggjum og styrkja göt með stálbitum, færa inntök í útiskáp og byggja óupphitaðan geymsluskúr norðan við húsið á lóð nr. 17 við Mánagötu.
Meðfylgjandi er umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 11.2. 2014, samþykki meðeigenda á Mánagötu 19 og samþykki nágranna á Vífilsgötu 18.
Gjald kr. 9.500
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

105 Reykjavík
Landnúmer: 103083 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020815