Hótel S2, Br. inni /úti
Borgartún 8-16A 01.22.010.7
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 10 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 774
8. apríl, 2014
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og útliti, uppfæra brunavarnir og fækka herbergjum úr 342 í 320 í nýsamþykktu hóteli í flokki V, teg. A, sbr. BN042394 að Þórunnartúni 2 á lóð nr. 8-16 við Borgartún.
Erindi fylgir brunahönnun frá Verkís, 3. útgáfa dags. í febrúar 2014.
Gjald kr. 9.500
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

105 Reykjavík
Landnúmer: 199350 → skrá.is
Hnitnúmer: 10017780