Fyrirspurn
Óskað er eftir takmörkuðu byggingarleyfi í formi graftrar undir sökkla og uppsteypu á sökklum og botnplötu bæði í aðalbyggingunni og bílgeymslu á grundvelli teikninga sem skilað verðu inn til embættisins í byrjun næstu viku (11.03.14). Auk burðarþolsteikninga þá verður skilað inn stöðuleikaskírslu, raflögnum í sökkla og lagnateikningum undir plötu. Vegna langs tíma sem tekið hefur að fá málið samþykkt og vegna mikilla þrengsla á svæðinu á meðan verið er að vinni í öðrum verkþáttum eins og uppsteypu á Hverfisgötu 28 og niðurrifs á Hverfisgötu 32 og 34 þá myndi þetta leyfi auðvelda þá framkvæmd þar sem fyrirhugað er að nýta botnplötu bílastæðanna sem vinnuaðstöðu á meðan á framkvæmdum stendur á svæðinu á lóðinni nr. 4 við Smiðjuveg sbr. erindi BN046564.