Endurbætur og viðbygging
Vallarstræti 4 01.14.041.6
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 9 árum síðan.
Málsaðilar
Byggingarfulltrúi nr. 787
22. júlí, 2014
Frestað
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að endurbæta og byggja við friðuð hús við Aðal- og Vallarstræti skv. deiliskipulagi sem samþykkt var í júlí 2013 fyrir íbúðir og þjónustustarfsemi, framkvæmd þessi er fyrsti hluti uppbyggingar á Landsímareit á lóð nr. 4 við Vallarstræti.
Meðfylgjandi er bréf verkfræðings dags. 28. mars 2014, greinargerð um stærðarbreytingar dags. 29.apríl 2014, útreikningur á varmatapi dags. 25. mars 2014, umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 5. maí 2014, umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 24. maí 2014 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 25. apríl 2014 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 25. apríl 2014.
Niðurrif, skúr á baklóð, 12,6 ferm., 31,4 rúmm.
Niðurrif, risloft: 30 ferm.
Kjallari ónýttur?
Stækkun: 65 ferm. 217,4 rúmm.
Gjald kr. 9.500
Svar

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

101 Reykjavík
Landnúmer: 100857 → skrá.is
Hnitnúmer: 10025344