Sótt er um leyfi til að byggja sólskála við inngang á suðausturhlið parhúss á lóð nr. 33 við Akurgerði. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 2. maí 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. apríl 2014. Stækkun: 15 ferm., 47,1 rúmm. Gjald kr. 9.500
Svar
Frestað. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði. Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdrátta 101, og 102 dags. 14. maí 2014.