mæliblað
Vallargrund 1A
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 10 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 780
27. maí, 2014
Samþykkt
Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á meðfylgjandi Lóðauppdrætti (staðgreini 32.473.1) dagsettum 13.05.2014, út af lóðinni Vallargrund 1A.
Lóðin Vallargrund 1A (staðgr. 32.473.102, landnr. 222366) er ný lóð og kemur úr óútvísuðu borgarlandi (landnr. 221616)
Sjá samþykkt embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa 10. 01. 2014 og auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda, dags. 05. 05. 2014.
Hvað varðar lóðina Vallargrund 3 (staðgr. 32.473.101, landnr. 125909), er lóðin hér samkvæmt þinglýstum lóðaleigusamningi, skjal nr. 411-A-015896/1992, dags 30. 07. 1992, og telst þá ígildi Mæliblaðs hvað varðar þá lóð. Auk þess er lóðin sýnd hér með grennri línu, eins og hún kemur fram á "Lóðarblaði?, dagsettu og stimpluðu 1993, sem fylgdi með gögnum frá Kjalarneshreppi við sameiningu Kjalarneshrepps og Reykjavíkur
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

116 Reykjavík
Landnúmer: 222366 → skrá.is
Hnitnúmer: 10111819