Heilsu- og endurhæfingastöð
Ármúli 9 01.26.300.1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 10 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 786
15. júlí, 2014
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að fjarlægja millipall og stiga, til að steypa nýjan millipall, koma fyrir garðskála á austurhlið, koma fyrir þakglugga og til að innrétta heilsumiðstöð fyrir margþætta starfsemi á sviði heilsuverndar, skurðstofur og endurhæfingu í húsi á lóð nr. 9 við Ármúla.
Skýrsla brunahönnuðar dags. 27. maí 2014 fylgir erindi.
Húsið er í dag skráð 8.638,7 ferm. og 30.089,0 rúmm hjá FMR. en skv. nýrri skráningar töflu er húsið að fara í 9.063,6 ferm. og 31.655,7
Niðurrif á milligólfi: 285,3 ferm.
Stækkun millipalls: 412,6 ferm
Stækkun garðskála: 15,8 ferm., 66,3 rúmm.
Stækkun á þakglugga: 141,0 rúmm
Gjald kr. 9.500 + 9.500
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.