mæliblað
Mýrargata 16 01.11.630.6
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 10 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 782
10. júní, 2014
Samþykkt
Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans að bæta eignarlóðinni Mýrargata 16 (staðgr. 1.116.306, landnr. 100069) við eignarlóðina Mýrargata 14 (staðgr. 1.116.305, landnr. 100068) og stækka hana með landi úr óútvísaða landinu (landnr. 218177) og nefna hana eftir það Mýrargata 14 -16 (staðgr. 1.116.704, landnr. 100068) .
Lóðin Mýrargata 14 (staðgr. 1.116.305, landnr. 100068) er talin 147,1 m², lóðin reynist 147 m², bætt við lóðina 73 m² frá Mýrargötu 16, bætt við lóðina 129 m² úr óútvísuðu landi (landnr. 218177). Lóðin verður 349 m² og skipist í eignarlóðahluta 220 m2 og lóðaleiguhluta 129 m2 og verður skráð samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúa.
Lóðin Mýrargata 16 (staðgr. 1.116.306, landnr. 100069) er talin 71 m², lóðin reynist 73 m², tekið af lóðinni 73 m² og bætt við Mýrargötu 14, lóðin verður 0 m2 og verður afmáð úr skrám.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.