Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að hnitsetja lóðina Njarðargata 25 (staðgr. 1.186.506, landnr. 102291) og hnitsetja og breyta mörkum lóðarinnar Urðarstígur 15 (staðgr. 1.186.507, landnr. 102292).
Lóðin Njarðargata 25 (staðgr. 1.186.506, landnr. 102291) er talin 102,0 m². Lóðin Njarðargata 25 (staðgr. 1.186.506, landnr. 102291) reynist 99 m².
Lóðin Urðarstígur 15 (staðgr. 1.186.507, landnr. 102292) er talin 150,3 m². Lóðin reynist 147 m². Teknir 6 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 218177). Lóðin Urðarstígur 15 (staðgr. 1.186.507, landnr. 102292) verður 141 m².
Sjá deiliskipulag samþykkt í skipulagsnefnd þann 05. 09. 1988 og samþykkt í borgarráði þann 06. 09. 1988.
Sjá deiliskipulag samþykkt borgarráði þann 30. 05. 2013 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 21. 06. 2013.