Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta mörkum lóðarinnar
Menntasveigur 15 (staðgr. 1.778.101, landnr. 218666) eins og sýnt er á meðsendum uppdrætti Landupplýsingadeildar dagsettum 20. 06. 2014.
Lóðin Menntasveigur 15 er 2600 m², teknir eru 546 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 221448), teknir eru 2 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 221448), bætt er 398 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448) , bætt er 22 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448) , leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota. Lóðin Menntasveigur 15 (staðgr. 1.778.101, landnr. 218666) verður 2473 m².
Sjá deiliskipulag samþykkt í borgarráði þann 25. 07. 2013, samþykkt á afgreiðslufundi skipulagsfulltrúa þann 20. 09. 2013 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 07. 11. 2013.