Þaklyfting og kvistur
Bleikargróf 1 01.88.901.5
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 10 árum síðan.
Málsaðilar
Ásta Svavarsdóttir
Þorsteinn Hauksson
Byggingarfulltrúi nr. 789
12. ágúst, 2014
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að lyfta þaki austanverðu, koma fyrir tveimur nýjum samvöxnum kvistum, nýtt anddyri er reist á austurhlið, svalir á suðugafl, nýir gluggar og forskalning fjarlægð og sett bárujárn í staðinn, inntök eru flutt og tengd við nýjan lagnastokk í bílskúr og byggt er við hann á lóð nr. 1 við Bleikargróf.
Bréf frá hönnuði dags. 7. júlí 2014 og umsögn skipulagsfulltrúa fylgir erindi.
Einnig umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 25. júlí 2014.
Stækkun húss: 24,6 ferm., 151,3 rúmm.
Gjald kr. 9.500
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

108 Reykjavík
Landnúmer: 115729 → skrá.is
Hnitnúmer: 10013136