4.- 5. hæð - Gistiheimili
Hringbraut 121 01.52.020.2
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 10 árum síðan.
Málsaðilar
Byggingarfulltrúi nr. 787
22. júlí, 2014
Vísað til skipulagsfulltrúa
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að breyta skrifstofurými á 4. og 5. hæð í gistiskála í flokki II að hámarki fyrir 201 gistirými í 51 herbergjum, komið verður fyrir stiga- lyftu á milli 4. og 5.hæðar og að staðsetja tvo flóttastiga úr stáli við suðurhlið hússins á lóð nr. 121 við Hringbraut.
Samþykki meðeigenda fylgir dags.17.júlí 2014 og kaupsamningur og afsal dags. 14.júní 2014 fylgir erindinu.
Gjald kr. 9.500
Svar

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

101 Reykjavík
Landnúmer: 105922 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020690