mæliblað
Urðarstígur 16 01.18.640.4
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 10 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 789
12. ágúst, 2014
Samþykkt
Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta mörkum lóðanna
Urðarstígur 14, Urðarstígur 16 og Urðarstígur 16A eða eins og sýnt er á meðfylgjandi uppáttum Landupplýsingadeildar dagsettum 30. 7. 2014.
Urðarstígur 14 (staðgr. 1.186.403, landnr. 102278), lóðin er talin 238,9 m², lóðin reynist 247 m², teknir eru 20 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 218177), lóðin verður 227 m².
Urðarstígur 16 (staðgr. 1.186.404, landnr. 102279), lóðin er talin 149,9 m², lóðin reynist 154 m², teknir eru 7 m² af lóðinni og bætt við Urðarstíg 16A, teknir eru 20 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 218177), bætt 0,1 m² við lóðina frá Urðastíg 16A, bætt 0,1 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 218177), lóðin verður 127 m².
Urðarstígur 16A (staðgr. 1.186.405, landnr.102280), lóðin er talin 102,5 m², lóðin reynist 106 m², bætt 7 m² við lóðina frá Urðarstíg 16A, teknir eru 0,1 m² af lóðinni og bætt við Urðarstíg 16, lóðin verður 113 m².
Sjá deiliskipulag samþykkt í skipulagsráði þann 09. 05. 2012, samþykkt í borgarráði þann 18. 05. 2012 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 22. 06. 2012.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

101 Reykjavík
Landnúmer: 102279 → skrá.is
Hnitnúmer: 10025241