mæliblað
Vallarstræti 4 01.14.041.6
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 10 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 789
12. ágúst, 2014
Samþykkt
Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta mörkum lóðanna
Vallarstrætis 2 og Vallarstrætis 4, eða eins og sýnt er á meðfylgjandi upp-dáttum Landupplýsingadeildar dagsettum 31. 7. 2014.
Vallarstræti 2 (staðgr. 1.140.421, landnr. 222269), lóðin er 88 m², teknir 2 m² af lóðinni og bætt við Vallarstræti 4, lóðin verður 86 m².
Vallarstræti 4 (staðgr. 1.140.416, landnr. 100857), lóðin er 239 m², bætt er 2 m² við lóðina frá Vallarstræti 2, lóðin verður 241 m²
Breytingar þessar byggja á: Mælingu á húsinu Vallarstræti 4 sem Land-upplýsingadeild gerði í júlí 2014. Gögnum í safni Landupplýsingadeildar, mælingadeild. Vörpun á lóðamörkum í Hnitakerfi Reykjavíkur 1951 eftir rannsóknarvinnu á staðnum. Deiliskipulagi samþykktu í umhverfis- og skipulagsráði þann 12. 07. 2013, samþykktu í borgarráði þann 25. 07. 2013 og auglýstu í B-deild Stjórnartíðinda þann 10. 10. 2013.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

101 Reykjavík
Landnúmer: 100857 → skrá.is
Hnitnúmer: 10025344