staðbundin réttindi
Meistari - húsasmíðameistari
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 10 árum síðan.
Málsaðilar
Þorvaldur E Þorvaldsson
Byggingarfulltrúi nr. 790
19. ágúst, 2014
Samþykkt
Fyrirspurn
Ofanritaður sækir um staðbundin réttindi sem húsasmíðameistari í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur. Málinu fylgir bréf Þorvaldar Þorvaldssonar dags. 3. ágúst 2014, afrit af sveinsbréfi dags. 22. júní 1985, afrit af meistarabréfi dags. 3. mars 1994, löggilding byggingameistara í sveitarfélagi Skagafjarðar dags. 5. maí 1994, starfsferill og verkefnaskrá staðfest af byggingarfulltrúa í Skagafirði dags. 6. ágúst 2014 og starfsleyfi sem byggingarstjóri frá mannvirkjastofnun dags. 19. október 2012.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Sbr. einnig ákvæði 7. mgr. gr. 4.10.1 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.