Viðbygging, tankar
Norðurgarður 1 01.11.220.1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 10 árum síðan.
Málsaðilar
Byggingarfulltrúi nr. 797
7. október, 2014
Frestað
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypta umbúðageymslu og frystivélahús, mhl. 05, sem verður byggt við mhl. 01 og til að koma fyrir Ammoníakstanki, mhl. 07, safntanki mhl. 08 og olíuskilju, mhl. 06 á lóð nr. 1 við Norðurgarð.
Erindinu fylgir útreikningur af varmatapsramma dags 24. september 2014, einnig jákvæð umsögn frá matvælastofnun dags 2. október 2014.
Mhl. 05 umbúðageymsla og frystivélahús: 1.745 ferm., 9.237,5 rúmm.
Mhl. 06 Olíuskilja: 5,5 ferm., 4,9 rúmm.
Mhl. 07 Ammoníakstankur: 13,1 ferm., 22,7 rúmm.
Mhl. 08 Safngeymir (Kodens tankur): 22,9 ferm., 79,8 rúmm.
Gjald kr. 9.500
Svar

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.