Veitingastaður í fl. III
Aðalstræti 9 01.14.041.4
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 10 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 804
25. nóvember, 2014
Samþykkt
48234
47661 ›
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað fyrir 80 gesti í flokki III með opnunartíma til 23:00 á virkum dögum og til kl. 01:00 um helgar í rými austanmegin á 1. hæð í húsinu á lóð nr. 9 við Aðalstræti.
Tvær jákvæðar fyrirspurnir BN046885 og BN047186 dags. 28. nóvember 2013 og 11. febrúar 2014 fylgja erindi.
Einnig hljóðskýrsla frá verkfræðistofunni Eflu dags. 6. október 2014, minnisblað frá verkfræðistofunni Víðsjá um álag á lagnakerfi dags. 13. október 2014 og samþykki Gunnarsfells ehf. og Aðaleignar ehf. f. h. húsfélagsins Aðalstræti 9.
Gjald kr. 9.500
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Þinglýsa skal kvöð um opnunartíma og hljóðstig fyrir útgáfu byggingarleyfis.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

101 Reykjavík
Landnúmer: 100855 → skrá.is
Hnitnúmer: 10006312