Niðurrif - byggja átthyrnt hús
Birkimelur 3 01.55.010.2
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 10 árum síðan.
Málsaðilar
Sigurður Þórir Sigurðsson
Byggingarfulltrúi nr. 802
11. nóvember, 2014
Frestað
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að byggja úr timbri á steyptum undirstöðum átthyrnda verslun, mhl. 01, og fjarlægja jafnframt núverandi verslun, mhl. 07 og 08, sem byggð var 1949 og 1955 á lóð nr. 3 við Birkimel.
Stærðir nýbygging; 76,4 ferm., 264,5 rúmm.
Stærðir niðurrif 46 ferm., 115 rúmm.
Gjald kr. 9.500
Svar

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

107 Reykjavík
Landnúmer: 106506 → skrá.is
Hnitnúmer: 10001177