Skipta upp eign
B-Tröð 3 04.76.530.3
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 10 árum síðan.
Málsaðilar
Mikael Tal Grétarsson
Byggingarfulltrúi nr. 806
9. desember, 2014
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að skipta eign úr einni eign í fimm eignir í hesthúsinu á lóð nr. 3 við B-tröð.
Bréf frá stofnaðilum óstofnaðs húsfélags dags. 30. september 2013. Samþykki meðeigenda dags. 28. nóvember 2014 fylgir erindinu.
Gjald kr. 9.500
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

110 Reykjavík
Landnúmer: 112473 → skrá.is
Hnitnúmer: 10007466