(fsp) - Breyta kjallara í verslunarmiðstöð
Hallveigarstígur 1 01.17.120.8
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 10 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 804
25. nóvember, 2014
Vísað til skipulagsfulltrúa
Fyrirspurn
Spurt er hvort leyft yrði að innrétta verslunarmiðstöð, að lækka stétt á norðvestur horni byggingar til að koma fyrir nýjum inngangi, hvort greiða þurfi fyrir bílastæði og hvort samþykki meðlóðarhafa þurfi vegna þessara breytinga á og í húsi á lóð nr. 1 við Hallveigastíg.
Svar

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101389 → skrá.is
Hnitnúmer: 10012244