Frístundaheimili
Ferjuvogur 2 01.44.010.1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 10 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 804
25. nóvember, 2014
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN047948, þannig að loftinntak á þaki breytist, einnig verður breytt starfmannaaðstöðu og snyrtingu og útgöngu/rýmingarleiðum fækkað í húsi á lóð nr. 2 við Ferjuvog.
Gjald kr. 9.500
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

104 Reykjavík
Landnúmer: 105399 → skrá.is
Hnitnúmer: 10056736