mæliblað
Barónsstígur 34 01.19.410.1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 10 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 804
25. nóvember, 2014
Samþykkt
Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á Lóðauppdrætti staðgreinir 1.194.1 vegna lóðanna Eiríksgötu 5 (staðgr. 1.194.102, landnr. 102544) og Barónsstígs 34 (staðgr. 1.194.101, landnr. 102543), eða eins og sýnt er á meðfylgandi uppdrætti Landupplýsingadeildar dagsettum 27.10. 2014.
Mæliblað hefur ekki verið útgefið af svæðinu, lóðin Eiríksgata 5 er skráð 4161m2 í Þjóðskrá Íslands, lóðin verður áfram 4161 m2, en lóðin Barónsstígur 34 er skráð 9900m2 í Þjóðskrá Íslands, en verður 5762 m2
Sjá samþykkt skipulagsnefndar þann 23. 07. 1998 og samþykkt borgarráðs þann 24. 02. 1998 um lóðaafmörkun Eiríksgötu 5. Sjá breytingu lóðamarka Eiríksgötu 5, samþykkta af byggingarfulltrúa þann 17. 09. 2002. Sjá deiliskipulag samþykkt í skipulags- og byggingarnefnd þann 07. 11. 2001, samþykkt í borgarráði þann 13. 11. 2001 og auglýst í B-deild stjórnartíðinda þann 17. 05. 2002.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Landnúmer: 102543 → skrá.is
Hnitnúmer: 10081688