mæliblað
Dalhús 41 02.84.400.1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 10 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 804
25. nóvember, 2014
Samþykkt
Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á Lóðauppdrætti staðgreinir 2.844.0 vegna lóðar Dalhús 41 (staðgr. 2.844.001, landnr. 175748), eða eins og sýnt er á meðfylgandi uppdrætti Landupplýsingadeildar dagsettum 27.10. 2014.
Mæliblað hefur ekki verið útgefið af lóðinni, en lóðin er skráð 14644 m2 í Þjóðskrá Íslands, lóðin verður áfram 14644 m2.
Uppdrátturinn er í samræmi við deiliskipulag sem samþykkt var þann 09. 09. 1991 í skipulagsnefnd og þann 10. 09. 1991 í borgarráði.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

112 Reykjavík
Landnúmer: 175748 → skrá.is
Hnitnúmer: 10054952