217 - Reyndarteikningar af sólskála
Fannafold 217-217A 02.85.220.3
Síðast Synjað á fundi fyrir 10 árum síðan.
Málsaðilar
Agnar G Árnason
Tryggvi Baldursson
Byggingarfulltrúi nr. 809
6. janúar, 2015
Synjað
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri stækkun á sólskála við vesturhlið hússins nr. 217 á lóð nr. 217-217A við Fannafold.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 12. desember 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 11. desember 2014.
Stækkun sólskála er: XX ferm., XX rúmm.
Gjald kr. 9.500
Svar

Synjað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 11. desember 2014.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109992 → skrá.is
Hnitnúmer: 10058303