(fsp) - Stöðuleyfi
Brautarholtsvegur 41 32.45.210.3
Síðast Frestað á fundi fyrir 10 árum síðan.
Málsaðilar
Valgeir Halldór Geirsson
Ragnheiður Hafsteinsdóttir
Byggingarfulltrúi nr. 805
2. desember, 2014
Frestað
Fyrirspurn
Spurt er hvort leyfi fengist fyrir stöðuleyfi fyrir byggingu tveggja sumarhúsa sem verða flutt í burtu af lóðinni nr. 41 við Brautarholtsveg.
Svar

Frestað.
Gera þarf betur grein fyrir erindi.

162 Reykjavík
Landnúmer: 217876 → skrá.is
Hnitnúmer: 10116685