Breytt lóðarheiti
Rauðarárstígur 23 01.24.020.3
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 10 árum síðan.
Málsaðilar
Byggingarfulltrúi nr. 806
9. desember, 2014
Samþykkt
Fyrirspurn
Lóðarhafar lóðarinnar Rauðarárstígur 23, landnúmer 102986, óska hér með eftir að heimild í deiliskipulagi til að nota lóðarheitið Laugavegur 120 verði nýtt.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. desember 2014 fylgir erindinu.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.