mæliblað
Þórunnartún 4 01.22.000.4
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 10 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 805
2. desember, 2014
Samþykkt
Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að gefa út nýjan lóðauppdrátt fyrir lóðina Þórunnartún 4 (staðgr. 1.220.004, landnr. 102780), eða eins og sýnt er á meðsendum uppdrætti Landupplýsingadeildar dagsettum 26.11.2014.
Lóðin Þórunnartún 4 (staðgr. 1.220.004, landnr. 102780) er 1258 m² og verður áfram 1258 m². Það sem breytist er að lóðin lengist um 1 cm og búið er að bæta inn byggingareit og göngukvöð í samræmi við deiliskipulagsbreytingu sem var samþykkt í Borgarráði 03.06.2014 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 22.08.2014. Einnig er búið að setja inn lagnakvöð OR.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

105 Reykjavík
Landnúmer: 102780 → skrá.is
Hnitnúmer: 10017782