Niðurrif og endurbygging bílskúrs
Úthlíð 14 01.27.020.7
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 10 árum síðan.
Málsaðilar
Ágúst Ólafur Georgsson
Valgerður Sigurðardóttir
Byggingarfulltrúi nr. 806
9. desember, 2014
Frestað
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að rífa núverandi bílskúr, mhl. 03, og endurbyggja hann í sömu mynd við húsið á lóð nr. 14 við Úthlíð.
Stærðir fyrir niðurrif xx ferm., xx rúmm.
og nýjan skúr. xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 9.500
Svar

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

105 Reykjavík
Landnúmer: 103584 → skrá.is
Hnitnúmer: 10025280