Stöðuleyfi fyrir skólastofu / flugeldasala
Álfab. 12-16/Þönglab. 04.60.350.3
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 10 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 807
16. desember, 2014
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um stöðuleyfi fyrir færanlega skólastofu til flugeldasölu frá 24.12. 2014 - 2.1. 2015 á lóð Álfabakka 12-16 Þönglabakka í Mjódd, en fer þá á lóð nr. 22-30 við Stórhöfða.
Meðfylgjandi er bréf dags. 20.11. 2014 frá Svæðisfélaginu Mjódd, þar sem flugeldasalan er samþykkt á lóð félagsins í Mjódd og bréf frá Skiptum hf. dags. 19.11. 2014 þar sem stöðuleyfi er veitt á lóð nr. 22-30 við Stórhöfða.
Gjald kr. 9.500
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.